top of page
Vibiemme kaffivél og Fiorenzato malari (ónotuð)

Vibiemme kaffivél og Fiorenzato malari (ónotuð)

Vegna breytinga er ónotuð Vibiemme kaffivél ásamt malara til sölu. 

 

VIBIEMME REPLICA ELECTRONICA 2 GROUP HX

Programmable temperature and pressure settingsAccurate and reliable, Replica Electronic offers you optimal temperature control even when the steam power is fully utilised. This model combines the appeal of the robust taps and E61 groups with a display so that you can check the brew settings. Thanks to an independent temperature setting feature for each group, you can also customise your coffeesHX (Heater eXchanger) technology is the most efficient of the traditional dispensing systems available on the espresso machine market. It keeps the group at optimum temperature. In combination with the E61 group head, it provides an excellent mechanical pre-infusion.

Fiorenzato Grinder Coffee grinder F64 Evo - malari ( er örlítið notaður) 
Fiorenzato professional coffee grinders are the go-to grinder for today's baristas.The F64 is an on-demand professional grinder for up to 3kg daily. Precise, reliable, and easy to use the F64 EVO is designed to simplify baristas' work and obtain perfect results every time.EVO technology is a climate control system to control the coffee beans from overheating so you can ensure coffee grind consistency.Fiorenzato professional coffee grinders' touchscreen displays are now bigger and more user-friendly. This allows easy viewing of coffee consumption statistics and enables you to check the state of wear of the burrs. Grinding is instant and dose adjustment is electronic, guaranteeing the exact weight of the coffee used.


Verð 750.000 kr. án vsk. fyrir kaffivél og malara. 

Verð 930.000 kr. m. vsk.
Nývirði 1.300.000 kr án vsk. allt saman. 

 

Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

    1.300.000kr Regular Price
    750.000krSale Price

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

    bottom of page