top of page
Vönduð gámahús fyrir gistiaðstöðu(hótel), afþreyingarþjónustu, starfsman

Vönduð gámahús fyrir gistiaðstöðu(hótel), afþreyingarþjónustu, starfsman

Um er að ræða 8 rúmgóðar Containex svefnherbergiseiningar(tvær fjögurra eininga raðir með gang á milli) - WC einingu og einingu sem notuð var fyrir eldhús.  Alls 10 gámahús.
Hver þeirra er 2.4 m. á breidd og 6 m. á lengd eða 14.4 fm. Alls því um 144 fm. Þyngd 2 tonn stk.
Einingarnar hafa fengið framúrskarandi gott viðhald og góða umgengni. Þær voru teknar í notkun í ársbyrjun 2017 og hefur líklega aldrei verið reykt inn í þeim.  Í öllum einingunum er ofn og tvö ljós og tveir gluggar og rafmagnsinnstunga. Þá fylgir þeim rafmagnstafla, lásar og stög til að festa niður og 15 fm. einangraður gangur ásamt útihurðum.
Hentugar einingar sem viðbót við gistiaðstöðu(hótel) fyrir ferðamenn eða aðra afþreyingarþjónustu, sem móttaka ferðafólks - söluskála, eða sem starfsmannabúða. Athugið að auðvelt er að fjarlægja veggi í einingunum og búa þannig til opið rými. 
Myndband 1. 
Myndband 2. 
Núverandi fyrirkomulag er ætlað sem starfsmannahúsnæði þar sem yfirbyggður einangraður gangur tengir einingarnar saman - ca 15 fm.
Einingarnar eru allar seldar saman.
Verð áður  7.950.000 kr. án vsk. eða 9.858.000 krónur m. vsk.

Nýtt verð 15. júní: 6.950.000 kr. án vsk. 8.826.500 kr. m. vsk.

Nývirði - húseininga 13.7 milljónir án vsk. eða 16.988.000 kr. m. vsk.
Fylgihlutir nývirði.
Gangur(gólf og loft) - 800 þús án vsk.

Rafmagnstafla og fylgihlutir - 750 þús  án vsk. Annað - t.d. festingar - verð 250 þús án vsk. 

Alls nývirði án vsk. 15.4 milljónir eða 19 milljónir m. vsk.

Ath. áfastar þyrpingunni eru tvær einingar sem eigandi leigir tímabundið og eru ekki til sölu.
Upplýsingar í síma 8981000 eða efnisveitan@efnisveitan.is

 

  • Containex er einn stærsti framleiðandi á gámahúsum í heiminum. Öll þjónusta húsanna fæst hjá Stólpum-Gámum og þar er jafnframt hægt að fá allar viðbætur sem á þarf að halda til breytinga eða stækkunar. Sjá www.stolpigamar.is

6.950.000krPrice
SELT / SOLD

Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

 

Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

Fyrirspurn

Móttekið! Þú heyrir frá okkur

bottom of page