SELT / SOLD - Trackman Professional golfhermir
Um ræðir fullbúinn golfermir í hæsta gæðaflokki.
Í pakkanum er Trackman 4, tölva til að stýra kerfinu ásamt skjá, myndvarpi, motta sem hægt er að setja tí í, rafdrifið sýningartjald og gardínur til hliðanna.
Trackman 4 notar bæði myndavélar og Radar tækni til að mæla boltaflugið af mikilli nákvæmni.
Nánari upplýsingar um rekjarann má finna hér.
Skjávarpinn er Panasonic VMZ60 WUXGA, komnir eru 3.586 klst. á peruna og uppgefinn líftími er 20.000 klst. og því nóg eftir af líftíma hans.
Nánari upplýsingar um skjávarpann má finna hér.
Mál sýningartjalds: B480 x H275 sm.
Staðsett í póstnr. 220.
Verð 2.500.000 kr. án vsk. fyrir allan pakkann.
Verð 3.1 m. m/vsk.
Nývirði á öllum pakkanum er um 4.200.000 kr. án vsk.
Nývirði Trackman 4: 2.620.000 kr. án vsk.
Nývirði tölvu er um 230.000 kr. án vsk.
Nývirði skjávarpa er um 620.000 kr. án vsk.
Nývirði sýningartjaldsins: 524.000 kr. án vsk.
Nývirði gervigras er um 200.000 kr. án vsk.
Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum