top of page
SELT / SOLD    Timbureiningarhús 130 fm. til niðurtöku og flutnings. Grindavík

SELT / SOLD Timbureiningarhús 130 fm. til niðurtöku og flutnings. Grindavík

Vegna náttúruhamfara sem áttu sér stað í Grindavík þá er þetta vel byggða eistneska Seve timbureiningarhús til sölu, niðurtöku og flutnings.
Er á byggingastigi 5 - búið að leggja rafmagn í húsið en ekki koma fyrir tenglum.
Hiti er í gólfum og fylgir því hitagrind með.

Hér má sjá auglýsingu frá því húsið var sett á sölu en þegar inn er komið er hægt að ganga inn í bílskúr inn af forstofunni. Húsið er vel skipulagt með þrjú svefnherbergi, stofu og eldhús.  Áþekk klæðning fæst í Húsasmiðjunni.

Allar teikningar fylgja húsinu.

  • Pappaþak
  • Hitagrind
  • Rafmagnstöflur
  • Sements trefjaplötur í veggjum 
  • PVC gluggar 
  • Stál útidyrahurðir

Hér má sjá myndband.

Verð á byggingarefninu er 4 milljónir án vsk.  eða 4.9 m. m. vsk. Hvort hús.

Nývirði á byggingarefninu er rúmar 15 milljónir án vsk. eða tæpar 19 milljónir m. vsk
Er það fyrir utan íslenskar teikningar og verkfræðiteikningar (burðarþol/rafmagns/hiti) sem fylgja með.
 

Kaupanda að fjarlægja allt af sökkli og skal vinnu þannig háttað að ekki skapist hætta af foki. Nánar upplýsingar í síma: 8981000.

Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

 

  •  

15.000.000kr Regular Price
4.000.000krSale Price
SELT / SOLD

Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

 

Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

Fyrirspurn

Móttekið! Þú heyrir frá okkur

bottom of page