top of page
SELT / SOLD - Smáhýsi herbergi - opið rými - mötuneyti - hús 7

SELT / SOLD - Smáhýsi herbergi - opið rými - mötuneyti - hús 7

Til sölu smáhýsi sem notað var í hin ýmsu verkefni þó mest stórframkvæmdir t.d. við virkjanir.
Nú eru breyttir tímar með nýjum gerðum af smáhýsum sem leysa eldri útgáfur af hólmi.
Tilvalið til að klæða að nýju og þannig gerbreyta ásýnd en að auki er mjög einfalt að tengja smáhýsið við fleiri samskonar einingar.
Grind úr timbri sem byggt er á stálramma. Það er vel einangrað og þak með olíudúk. Auðvelt er að flytja smáhýsið þar sem festingar eru til staðar.
Verð 800.000 án vsk. eða 992.000 kr. með vsk.
Stærð að innan: 8.7x2.6 eða um 23 fm.
Myndband af húsum.

Reynslumikill aðili er reiðubúinn að gera tilboð í að flytja smáhýsið hvert á land sem er. 
Reynslumikill aðili er tilbúinn til að gera tilboð í teikna upp og gera burðarþolsteikningar vegna umsókna fyrir byggingarleyfi.

Nánari upplýsingar veitir Hugi í síma 8981000
efnisveitan@efnisveitan.is

Fylgdu okkur á www.facebook.com/efnisveitan

Endurnýtum & spörum

  •  

800.000krPrice
SELT / SOLD

Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

 

Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

Fyrirspurn

Móttekið! Þú heyrir frá okkur

bottom of page