SELT / SOLD - Smáhýsi endahús - herbergi
Til sölu smáhýsi sem notað var í hin ýmsu verkefni þó mest stórframkvæmdir t.d. við virkjanir.
Nú eru breyttir tímar með nýjum gerðum af smáhýsum sem leysa eldri útgáfur af hólmi.
Tilvalið til að klæða að nýju og þannig gerbreyta ásýnd en að auki er mjög einfalt að tengja smáhýsið við fleiri samskonar einingar.
Grind úr timbri sem byggt er á stálramma. Það er vel einangrað og þak með olíudúk. Auðvelt er að flytja smáhýsið þar sem festingar eru til staðar.
Ath að starfsmannaskápar verða fjarlægðir og fylgja því ekki húsinu.
Verð 550.000 án vsk.
Stærð að innan: 8.75x2.62x eða um 23 fm.
Myndband af húsum.Reynslumikill aðili er reiðubúinn að gera tilboð í að flytja smáhýsið hvert á land sem er.
Nývirði um 3 milljónir án vsk.
Nánari upplýsingar veitir Hugi í síma 8981000
efnisveitan@efnisveitan.isFylgdu okkur á www.facebook.com/efnisveitan
Endurnýtum & spörum