top of page
Smáhýsi -  52,8 fm - til flutnings

Smáhýsi - 52,8 fm - til flutnings

Vegna skipulagsbreytinga er til sölu og flutnings þessi skólabygging.

Byggt árið 1973 af Viðlagasjóði.
Lengd 10.4 m. Breidd 5 metrar.

Ytra mál um 52 fm. 
Hér má sjá myndband.

Klætt að utan með vatnsheldum brúnum krossvið og dúk á þaki sem klætt með bárujárni sem þarfnast endurnýjunnar. 

Klædd innan með spónaplötum.
Grindarefni er talið vera í lagi sem og þaksperrur en áhugasamir hvattir til að skoða vandalega. Skoðað var undir gólf á útistofu. Gólfefni og bitar virðast í ágætu lagi, sbr. myndir. Járnbiti við útkantinn er hinsvegar ónýtur af ryði.

Húsið er útbúið raflögnum, inni og úti lýsingu, heitavatnsofnum og salerni og fatahengi. Gólfdúkur á gólfum og tvöfalt gler í gluggum en þeir þarfnast endurnýjunnar.
Hreyfi og reykskynjurum og exitljósi.
Spennandi verkefni þar sem breyta má ásýnd með nýrri klæðningu og stórum gluggum.


Verð 400.000 kr. án vsk.

Verð 496.000 kr. m. vsk.


Tveir reynslumiklir aðilar eru reiðubúnir að gera tilboð í að flytja smáhýsið hvert á land sem er. 

Nánari upplýsingar Hugi síma 8981000
efnisveitan@efnisveitan.is

Fylgdu okkur á www.facebook.com/efnisveitan

Endurnýtum & spörum

  •  

400.000krPrice
SELT / SOLD

Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

 

Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

Fyrirspurn

Móttekið! Þú heyrir frá okkur

bottom of page