top of page
SM kaffvél 100 touch - 2 stk til.

SM kaffvél 100 touch - 2 stk til.

Vegna breytinga eru þessar SM kaffivélar til sölu. 

vélarnar eru keyptar nýjar árið 2019 og hafa verið notaðar sáralítið síðan þá.

aldrei verið inn á kaffihúsi eða neitt slíkt og tilbúnar í nýtt verkefni. 

 

2 stk. gráar vélar 

1 stk. rauð vél sem þarf yfirfærslu. 

 

 

Nývirði vélar er 1.400.000kr. án vsk. fyrir utan flutningsgjöld úti.

 

Nánari upplýsinga má skoða á heimasíðu framleiðanda hér

 

 

Verð 500.000 kr. án vsk.

Verð 620.000 kr. m. vsk.

 

6 forritanlegir kaffiskammtar fyrir hvern hóp með hálfsjálfvirkri virkni

2 forritanlegir vatnsskammtar með hálfsjálfvirkri virkni

Blöndunartæki sem stjórnar hitastigi vatnsins

Stilling á hitastigi eins hóps með flæðisbreyti

Rafræn sjálfvirk fylling - sjálfvirk hleðsla á vatni í ketilinn (staðall)

Innbyggð mótordæla (ytri eftir beiðni)

Hitastig ketils (°C eða °F)

Stýring á hitastigi ketils (°C eða °F)

Tímamælir fyrir hvert einasta kaffival

Forritun á magni vatns ml fyrir hvert kaffival

Heildarfjöldi bruggað kaffi fyrir hvert úrval

Heildarfjöldi bruggað kaffi fyrir hvern hóp

Ljósastika sem gefur til kynna kaffigerð

 

Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

    1.400.000kr Regular Price
    500.000krSale Price

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

    bottom of page