top of page
Raflagnaefni, útiljóskastari, vinnutafla, rafmagnskaplar

Raflagnaefni, útiljóskastari, vinnutafla, rafmagnskaplar

Vegna verkloka eru til sölu raflagnaefni fyrir byggingarverkstað.

  • Færanleg rafmagns vinnutafla EL-Björn 63A IP44
  • Kaplar til að rafmagnsfæða vinnustað, mismunandi tegundir kapla/tengja/lengdir
    • 1 stk 35m vír f/63A-6h sem hentar utandyra/ofanjarðar
    • 1 stk 19m vír f/63A en með þynnri kápu en 35m vír að ofan
    • 5 stk tengiskott f/32A í mismunandi lengdum
    • 2 stk tengiskott f/16A í mismunandi lengdum
    • 1 stk 5,5m „töflu fjöltengi“
  • Etman vinnutafla með mismunandi tengjanleika (inntök/úttök)
  • 4 stk inni vinnuljósa seríur með ca 10stk ljósum hver
  • 1 stk Rodio led útiljóskastari.
    Um 3gja ára gamalt.

 

Verð 500.000 kr. án vsk. 

Verð 620.000 kr . m vsk.

Áætlað nývirði 1.2 m. án vsk.

Verð 1.5 m. vsk.

 

Staðsett í Suðurnesjabæ.

Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

    1.200.000kr Regular Price
    500.000krSale Price

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

    bottom of page