top of page
Selt - Límtrésyfirbygging til flutnings - 1500 fm

Selt - Límtrésyfirbygging til flutnings - 1500 fm

 

  • Selt - Límtrésyfirbygging til flutnings - 1500 fm
    Vegna breytinga á iðnaðarhúsnæði í Garðabæ þá selst til flutnings 1500 fm yfirbygging (30 *50 metrar). Húsið var byggt árið 1996 og eru þaksperrur úr límtré og því auðvelt til niðurtöku og flutnings. Sperrur og þakefni er í sérflokki og hefur húsið fengið gott viðhald. Einstakt tækifæri fyrir samhenta hópa til að eignast gríðargóðan efnivið fyrir til dæmis véla/tækjageymslu, samkomuhús, reiðhöll með hesthúsi og fundarsal, dótakassa, verkstæði eða nokkur sumarhús. Miðað er við að kaupandi taki efnivið niður eða hlutist til um það eftir nánara samkomulagi.Einnig verða seldar nokkrar iðnaðarhurðir á síðari stigum framkvæmda í sumar.
    Myndband:
    https://www.youtube.com/watch?v=GrbPiwRQqDI&fbclid=IwAR0Dlm-KHvHX51g5M7MFTemgBIej7GpYnLOlw365irl8xTmQcel7g4V0WSs

    Myndband 2: að utan
    https://www.youtube.com/watch?v=IXMy0MKlL0A

    Nánari upplýsingar í síma: 8981000
    https://www.facebook.com/Efnisveitan
    Spörum og endurnýtum.

123krPrice
SELT / SOLD

Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

 

Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

Fyrirspurn

Móttekið! Þú heyrir frá okkur

bottom of page