top of page
Húseiningar - 4 stk á 1.8 milljón

Húseiningar - 4 stk á 1.8 milljón

Selt - þessar húseininar eru seldar - sendu okkur línu á efnisveitan@efnisveitan.is ef þú vilt vera á biðlista.

 

Til sölu 4 norskar húseiningar - hver um 25 fm. sem hafa staðið sig vel upp á fjöllum sem svefnskálar síðastliðin ár. Þeir hafa lokið því hlutverki, komnir í bæinn og bíða þess að eignast nýja eigendur. Flestar þeirra eru með tvö klósett, sturtu og vask og tvö svefnherbergi. Tilvalið er að breyta um klæðningu, búa til rúmgóða stofu og eldhús með útsýnisgluggum og um leið gerbreyta ásýnd. Verð 600.000 + vsk - stk eða allar á 1.8 milljón án vsk.
Nývirði um 3 milljónir án vsk stk.
Nánari upplýsingar í síma 8981000.
Spörum og endurnýtum.
Fylgdu okkur á www.facebook.com/efnisveitan 

    1.800.000krPrice
    SELT / SOLD

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

    bottom of page