top of page
  • mess
  • White Facebook Icon
GARO GLB+ 22kW / 32A heimahleðslustöð ónotaðar (14 stk)

GARO GLB+ 22kW / 32A heimahleðslustöð ónotaðar (14 stk)

Vegna breytinga eru til sölu vandaðar ónotaðar 22kW hleðslustöðvar fyrir fyrirtæki, stofnanir eða heimilið. Umframefni.
Komu til landsins 2019/2020.

Hægt að festa á vegg eða standa sér á staur.

Sjá nánari upplýsingar um heimahleðslustöðina frá GARO hér

Stöðvarnar eru ónotaðar, enn í kassanum. 

ATH. það fylgja EKKI kaplar með hleðsustöðvunum.
 

Model: GARO - GLBDC-T222FC - Type 2

Uppsetningaraðferð: Veggur
Uppsetningarumhverfi: Innanhúss/utandyra
Tegund staðar: Ótakmarkaður aðgangur
Málspenna: Einsfasa 230VAC / þriggja fasa 400VAC, 
Uppsetningarkerfi: TT-, TN- og IT-kerfi
Hleðslugerð: Mode 3
Hleðsluaðferð AC-hleðsla
Verndarflokkur: IP44
Vélrænt höggþol: IK08
Hitasvið: -25 oC-+40 oC
Uppsetningarhæð: 0,5-1,5 metrar frá jörðu að neðri brún hleðslustöðvar
Þyngd: 3-5.4 kg, fer eftir gerð
Stöðluð snúrulengd (áfest snúruútgáfa):
Stöðluð lengd 4,5m
Málstraumþol 10kA
Skammtímastraumþol 10kA
Skammhlaupsstraumþol búnaðar 10kA
Gerð skammhlaupsvarnar Gerð C (ef til staðar)

Höggspennuþol 4kV
Máleinangrunarspenna 230/400V
Málstraumur hverrar rafrásar 32A
Dreifstuðull RDF=1
Mengunarstig: 3 EMC-umhverfisaðstæður A og B
RFID-tíðnisvið 13,56 Mhz
RFID-útgangsafl 250mW
 

HM Raflagnir taka að sér uppsetningu sími: 626-1766.

Sýnishorn staðsett hjá okkur í Skeifunni 7, opið alla virka daga 11-13. 

 

Verð 50.000 kr. án vsk. 

Verð 62.000 kr. m/vsk. 

 

Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000 
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

    110.000kr Regular Price
    50.000krSale Price

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

     Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

    bottom of page