EFG hljóðvistar bás frá A4
Model: SurroundMe
Hönnuður: Olle Lundberg
Einingin er lítið notuð og er í mjög góðu standi.
Surround-básarnir frá EFG eru ekki bara augnakonfekt, heldur eru þeir einnig mjög hagnýtir og hin fullkomna vin í erli dagsins á líflegum vinnustað. Þar er hægt að tylla sér niður, taka stutt símtal, fá frábærar hugmyndir eða bara hugleiða lífið og tilveruna.
Þeir henta til dæmis einstaklega vel í opin rými þar sem hægt er að svara símtölum eða taka viðtöl í næði. Þá er hægt að nýta þá til að skipta opnum rýmum upp í minni einingar án nokkurrar fyrirhafnarMál: H174 x B105 x D71 sm.
Nánari upplýsingar frá framleiðanda má finna hér.
Aðeins 1 stk. til.
Staðsett hjá okkur í Skeifunni 7, opið alla virka daga 11-13.
Verð 300.000 kr. án vsk.
Verð 374.000 kr. m. vsk.
Listaverð er frá 727.400 kr. án vsk. stk.
Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum